
50 items | 88 visits
Listi yfir gagnlega orðalista sem tengjast menntamálum, en einkum námi fullorðinna
Updated on Apr 07, 21
Created on Jul 01, 11
Category: Schools & Education
URL:
Hugtök á Íslansku, sem tengjast námi fullorðinna
Hér er listi yfir lista! Hér finnur þú alls konar lista yfir hugtök sem tengjast námi fullorðinna, ævimenntun og starfsþróun.
Fyrst koma íslenskir orðalistar. Neðar koma listar á ensku.
100 orð á sviði menntunar ensk/íslenskur
Þessi listi er orðinn hluti af safninu hjá Orðabanka íslenskrar málstöðvar: http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/search
Hér hef ég safnað alls konar orðalistum...
Nokkur hugtök sem ég hef þýtt með nemendum mínum ásamt flestum af þeim listum sem hér eru.
Textaleit í vefbókum eftir tungumálum. Nemendur HÍ hafa ókeypis aðgang í gegnum HÍ netið (VPN ef þeir eru heima)
Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins hefur birt hugtakasafn sitt á vefslóðinni: www.hugtakasafn.utn.stjr.is.
Unnið hefur verið að söfnun hugtaka og orðasambanda í safnið allt frá stofnun Þýðingamiðstöðvarinnar árið 1990. Sífellt er unnið að endurskoðun og aðlögun safnsins með vefsetningu þess í huga enda er vefsetning íslenskra hugtakasafna liður í tungutækniverkefni ríkisstjórnarinnar.
Ensk-íslensk og íslensk-ensk orðabók (210.000 uppflettiorð).Dönsk-íslensk og íslensk-dönsk orðabók (45.000 uppflettiorð).Stafsetningarorðabók (80.000 uppflettiorð).
Enskir listar
Enskir listar um menntamál
Mjög góð útlistun á hugtakinu Pedagogy: sem oft er þýtt sem uppeldis- og menntunarfræði á íslensku. Nauðsynleg lesning
Góð skilgreining á hugtakinu Andragogy: Allir sem leggja stund á fullorðinsfræðslu þurfa að hafa þessa skilgreiningu á hreinu.
Listi yfir 100 miðlæg orð í menntamálum. Er einnig til á íslensku og ensku. Hér eru fleiri tungumál með.
A glossary, regardless of which discipline it relates to, constitutes a tool linked to a precise historical period or a current of thought. This is particularly true for adult education. The fact that the first terminologies of the seventies are used today in compiling encyclopaedias, dictionaries, and glossaries is a sign of the times. In all the member-states of the European Union, adult education is leaving behind its image as an underestimated sector, under the care of well meaning people. Whether it be in the area of research or politics, the subject of adult learning is rapidly evolving and its dynamics are difficult to keep up with.
This glossary has been compiled because the creation of a common Europe requires it; because today, as well, policies and measures are being applied in the field of adult learning. Because new subjects, institutions, social partners and social movements are appearing on the scene with new awareness and new competencies. Because politics, practice, thought and research have renewed definitions in our field of work and invented new terminology as a consequence.
In this sense, this glossary has been updated to give the reader a better understanding without, however, any pretence of homogenising the current terminological babel.
50 items | 88 visits
Listi yfir gagnlega orðalista sem tengjast menntamálum, en einkum námi fullorðinna
Updated on Apr 07, 21
Created on Jul 01, 11
Category: Schools & Education
URL: