63 items | 69 visits
Í þessum lista finnur þú leiðbeiningar um noktun Adobe Connect
Updated on Feb 17, 16
Created on Mar 03, 14
Category: Not Categorized
URL:
Alls konar efni um fjarfundi með Adobe Connect
Slóðin hingað: Ef þú vilt beina einhverjum öðrum hingað
gefðu honum þá þessa slóð ==> http://tiny.cc/aclisti
.
.
EFNISYFIRLIT:
1) almennt
2) fyrir þátttakendur
3) fyrir kennara og fundarstjóra
4) vélbúnaður
5) vandamál með hljóð
6) lausn vandamála (e. Troubleshooting)
7) annað
Aðgangur Háskóla Íslands að Adobe Connect: Þessi slóð opnar aðgang að Adobe Connect fyrir kennara og nemendur skólans. Notandi velur "Uniersity of Iceland" úr lista og notar síðan notendanafn sitt og lykilorð við HÍ til að skrá sig inn.
Upptaka af kynning haldin í Skriiðu, Menntavísindasviði 19. maí 2014
Hér er próf til að kanna hvort tölvan og tengingin henti Adobe Connecty
Opnaðu glósubók Hróbjarts um Adobe Connect.
Allir mega afrita efnið hér nota og breyta að villd
ATH leiðbeiningarnar eru skrifaðar í Evernote. Þegar þú opnar slóðina er þér boðið að gerast meðlimur, en það er nóg að smella "View Notebook"
Stutt PowerPoint kynning á möguleikum Adobe Connect við kennslu
Bloggfærsla um noktun fjarfundakerfa með upptöku af kynningu á Adobe Connect á íslensku og slóðum í meira gagnlegt efni.
Fyrir þátttakendur
Hér finnur þú helstu upplýsingar um notkun Adobe Connect fyrir þátttakendur.
(Neðar í listanum: * Fyrir fundarstjóra og kennara * Um Hljóðnema og myndavélar * Um vandamál með hljóð.)
Skoðaðu þessa síðu ef þú ert að taka þátt í Adobe Connect fundi í fyrsta sinn
Leiðbeiningar á ensku sem má senda þátttakendum á Adobe Connect fundum
Nokkur myndbönd fyrir þátttakendur á Adobe Connect fundum
Adobe Connect fyrir kennara og fundarstjóra
Hér koma svo leiðbeiningar fyrir þá sem stjórna fundum og nota Adobe Connect við kennslu
Adobe TV með kennslumyndböndum um Adobe Connect
Nokkur mínútumyndbönd sem útskýra helstu atriði varðandi notkun Adobe Connect
Hvernig tengist þú Adobe Connect fundi
Notendaaðstoð Adobe Connect
63 items | 69 visits
Í þessum lista finnur þú leiðbeiningar um noktun Adobe Connect
Updated on Feb 17, 16
Created on Mar 03, 14
Category: Not Categorized
URL: